Kannaðu framtíðina

Taktu prófið og finndu þína styrkleika!


Með fjórðu iðnbyltingunni koma spennandi tækifæri. Starfið þitt mun nær örugglega breytast fljótlega og þú munt fá ný verkefni.

MEÐ STYRKLEIKAPRÓFINU LEGGUR ÞÚ MAT Á STYRKLEIKA ÞÍNA

Taktu prófið og gefðu styrkleikum þínum einkunn frá 1 til 7

Hæsta einkunn er 7, lægsta einkunn 1
Ég legg mitt af mörkum til að skapa andrúmsloft sem byggir á trausti
Ég er tilbúin(n) að taka nýjum áskorunum
Ég virði skoðanir og hugmyndir annarra
Ég undirbý og flyt kynningar á árangursríkan hátt
Ég held einbeitingu þegar ríkir ringulreið/glundroði
Ég vinn að hagkvæmri niðurstöðu fyrir báða aðila
Ég nota jákvæðan raddblæ og líkamstjáningu