50 ár á Íslandi

Gerðu fyrirtækjagreininguna

Finndu tækifæri til úrbóta

Árangur fyrirtækja ræðst oft af því hvernig stjórnendum tekst að tryggja góða frammistöðu í mikilvægum verkefnum. Það er alltaf nóg að gera en við þurfum að gera réttu hlutina. Í þessu ,,stöðumati“ gefst þér kostur á að meta frammistöðu starfsmanna á ákveðnum sviðum og um leið meta hve atriðin eru mikilvæg. Niðurstöðurnar sýna þér svo frávikin og auðvelda þér þannig að sjá hvaða atriði skila mestum ávinningi að bæta.

 

Sendu okkur fyrirspurn Opna+

Komdu í hóp þekktustu fyrirtækja heims og veldu Dale Carnegie þjálfun