Prófið er annars vegar hugsað fyrir ungt fólk sem vill kanna eigin styrkleika eða foreldra og forráðamenn sem vilja skoða styrkleika barna sinna eða ættmenna.

Taktu prófið og gefðu einkunn frá 1 til 7 (7 er hæsta einkunn)

Prófið inniheldur mismunandi spurningalista eftir aldri. Vinsamlega merktu við aldur: