MEÐ STYRKLEIKAPRÓFINU LEGGUR ÞÚ MAT Á STYRKLEIKA ÞÍNA

Taktu prófið og gefðu styrkleikum þínum einkunn frá 1 til 7 (7 er hæsta einkunn)

Hæsta einkunn er 7, lægsta einkunn 1
Ég legg mitt af mörkum til að skapa andrúmsloft sem byggir á trausti
Ég er tilbúin(n) að taka nýjum áskorunum
Ég virði skoðanir og hugmyndir annarra
Ég undirbý og flyt kynningar á árangursríkan hátt
Ég held einbeitingu þegar ríkir ringulreið/glundroði
Ég vinn að hagkvæmri niðurstöðu fyrir báða aðila
Ég nota jákvæðan raddblæ og líkamstjáningu