Áhugakönnun

Þeir sem búa yfir mjúkri færni (Soft skill) munu fá góð tækifæri í framtíðinni. Kannaðu hvaða þætti þú vilt efla.

faerni

Enginn efast um mikilvægi formlegrar menntunar og þegar saman fer reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum eru þér allir vegir færir. Mjúkir færniþættir (soft skills) hjálpa þér að vaxa í lífi og starfi t.d. með því að byggja upp sambönd, auka leiðtogafærni og leysa vandamál á skapandi hátt.

Hér fyrir neðan eru dæmi um færni sem getur komið sér vel fyrir þig. Settu hak við þau atriði sem þú hefur áhuga á og sérð ávinning í að bæta. Best væri auðvitað að vera góð/ur í öllum færniþáttunum en við biðjum þig að velja það sem þú telur mikilvægast til að ná enn meiri árangri. Veldu allt sem þú vilt, þú verður beðin/nn að forgangsraða atriðunum seinna í greiningunni.

Hakaðu í boxin við þá færni sem gaman væri að hafa meira af

  • Persónuleg hæfni
  • Kynningatækni
Halda áfram

Vel gert! Þú hefur lokið við að skoða helming hæfnisþáttanna. Haltu áfram að haka við hæfnisþætti sem klárlega munu auka árangur þinn!

  • Sölutækni
  • Leiðtogahæfni
Til baka Halda áfram

Veldu mikilvægustu hæfnisþættina

Þú hefur valið eftirfarandi hæfnisþætti sem gætu aukið árangur þinn verulega. Í framhaldinu getur þú fengið þjálfunartillögur frá okkur án endurgjalds. Til að þjálfunartillaga verði markviss er mikilvægt að greina hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir þig að vinna í á næstu mánuðum. Veldu nú 3 mikilvægustu þættina.

  • Veldu 3 mikilvægustu hæfniþættina:
Til baka Halda áfram

Sendu okkur upplýsingar og fáðu tillögu að þjálfun

Til hamingju. Þú hefur tekið stórt skref í átt að aukinni persónulegri færni fyrir framtíðina. Vinsamlega fylltu út upplýsingarnar hér fyrir neðan og þá sendum við þér ókeypis þjálfunartillögu. Í reitinum "Annað" getur þú gefið okkur viðbótarupplýsingar til að auðvelda okkur tillögugerðina.

Nafn


Kennitala


Netfang


Sími


Póstnúmer


Annað

*Þjálfunartillagan er ókeypis og án skuldbindingar. Fyllsta trúnaðar er gætt um meðferð þeirra upplýsinga sem þú ert að fara að senda. Sjá Persónuverndarstefnu Dale Carnegie á dale.is sem samræmist lögum nr. 90/2018 Friðhelgis stefna


Færni sem ég vil aukaTil baka Fá tillögu að þjálfun

Takk fyrir!

Þjálfunartillagan þín er komin í vinnslu. Þú munt heyra frá okkur innan tveggja virkra daga. Vakni spurningar eða viljir þú koma frekari upplýsingum til okkar er síminn hjá okkur 555 7080.
Taktu næsta skref:


Skoða námskeið

Lýsing hóps:
Almennir starfsmennFjöldi
FramkvæmdastjórarFjöldi
MillistjórnendurFjöldi
Verkstjórar/hópstjórarFjöldi
SölufólkFjöldi
Þjónusta/framlínaFjöldi
SérfræðingarFjöldi
Starfsmenn á lager/dreifinguFjöldi
StoðdeildirFjöldi
AnnaðFjöldi

Loka